Aðalfundur Prestafélags Íslands haldinn í Stykkishólmi

16. apríl 2024

Aðalfundur Prestafélags Íslands haldinn í Stykkishólmi

Stjórn Prestafélags Íslands

Aðalfundur Prestafélags Íslands var haldinn í morgun í Stykkishólmskirkju.

Stjórnin var endurkjörin.

Formaður er kosinn sérstaklega.

Sr. Þorgrímur Daníelsson prestur í Þingeyjaprestakalli var endurkjörinn formaður til tveggja ára.

Sr. Jón Ómar Gunnarsson og sr. Anna Eiríksdóttir voru auk þess endurkjörin til tveggja ára.

Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir átti eftir eitt kjörtímabil af sinni stjórnarsetu, en baðst undan frekari setu.

Í hennnar stað var kjörin sr. Jónína Ólafsdóttir.

Áfram í stjórn situr sr. Oddur Bjarni Þorkelsson.

Sr. Þráinn Haraldsson og sr. Sveinbjörg Pálsdóttir voru kosin í vrastjórn.

Síðdegis setur biskup Íslands Djákna- og prestastefnuna í Stykkishólmskirkju.

 

slg


  • Kirkjustaðir

  • Kirkjustarf

  • Kosningar

  • Prestar og djáknar

  • Þjóðkirkjan

  • Fundur

Hópmynd 2.jpg - mynd

Borgarneskirkja friðlýst

10. maí 2024
...á 65 ára afmæli kirkjunnar
Vorhátíð.jpg - mynd

Vorhátíðir víða um land

10. maí 2024
...vetrarstarfi að ljúka
Sr. Guðrún við altari Grafarvogskirkju

Blessunaróskir berast frá víðri veröld

10. maí 2024
...á vef Lútherska heimssambandsins